top of page
Við búum til þau verkfæri sem hótelrekendur þurfa til að gera sig sýnilegri á netinu
Losaðu hótelið þitt úr kaosinu sem felst í stjórnun efnis á öllum sölurásunum
Keeps heldur gististaðnum þínum uppfærðum á öllum helstu rásum
Samræmt og uppfært efni á öllum rásum selur meira
Sparar tíma
Sparaðu áreynslulaust 90% af tíma þínum með Keeps, sem uppfærir sjálfvirkt myndir og efni á sölurásirnar þínar í stað þess að stjórna því handvirkt.
Sparar kostnað
Lækkaðu launakostnað um að lágmarki 35.000 krónur á mánuði, þar sem tíminn sem þarf til að viðhalda efni á öllum rásum minnkar verulega með Keeps.
Eykur sölu
Upplifðu söluaukningu um 12% eða meira. Með stöðugt uppfærðu efni muntu auka sýnileika og sölu
​
Það sem gististaðir segja um okkur
Hafðu samband við okkur
Það er mjög mikilvægt fyrir vörumerkið þitt að hafa nýjasta og mest uppfærða efnið birt á öllum rásum og það er það sem Keeps gerir þér kleift að gera með notendavæna kerfinu okkar.
bottom of page