top of page
Verð og Eiginleikar
Myndastjórnun
Þessi eiginleiki gerir notendum kleift að hlaða upp og skipuleggja hótelmyndir á skilvirkan hátt.
Hægt er að úthluta myndum á eign, herbergistýpur eða árstíðir, sem gerir það auðvelt að flokka og uppfæra sjónrænt efni. Notendur geta einnig valið flokk fyrir hverja mynd býr gervigreind sjálfkrafa til sérsniðna lýsingu til að bæta eignaskráningu.
Tenging við sölusíður
Þessi eiginleiki gerir notendum kleift að dreifa öllum hótelmyndum sínum til helstu OTA-a frá einum vettvangi. Í stað þess að hlaða upp myndum á hverja síðu fyrir sig geta notendur sparað tíma með því að stjórna og senda myndir til margra sölusíðna og ferðaskrifstofa í einu hnökralausu ferli.
Árstíðabundar myndbirtingar
Með árstíðabundna eiginleikanum geta notendur búið til tímabundið myndasafn sem mun birtast aðeins á viðeigandi bókunartímabili. Til dæmis má stilla upp myndasafni af gististaðnum með norðurljósin í bakgrunni þannig að það myndasafn birtist aðeins frá desember til febrúar, í stað þess að hafa þessar myndir í birtingu allt árið um kring.
bottom of page