Algengar Spurningar
Skoðaðu algengar spurningar hér að neðan. Ef þú finnur ekki svar við spurningunni þinni, hafðu samband við okkur fyrir frekari aðstoð.




- 01
Við tengjumst stærstu sölusíðunum eins og Expedia, Booking.com , Tripadvisor, Agoda, Ctrip + 450 öðrum.
- 02
Þú býrð til eign á Keeps, býrð til herbergistýpur, tengir herbergisgerðirnar við OTA sem þú ert að vinna með, bætir við myndum og þægindum á bæði gististaðinn sjálfan- og herbergin og birtir efnið. Uppfærslurnar þínar munu þá vera sýnilegar á sölusíðum sem þú ert að vinna með.
- 03
Já þú getur það, en sölusíðurnar gætu breytt forsíðumyndinni þinni ef þeim finnst að önnur mynd muni framleiða fleiri smelli og sölu.
- 04
Stærstu sölusíðurnar, uppfæra efnið 24 klst fresti ( booking.com , Expedia, Tripadvisor), aðrar geta tekið lengri tíma.
- 05
Eins og er gætirðu átt í erfiðleikum með að finna tíma til að fara yfir skráningar þínar, uppfæra þær og gera þær fullkomnar. Vegna anna er það sjaldan sem þú kemst í þessa vinnu, sem þýðir að þú gætir hafa gert einhverjar uppfærslur á Booking.com, og ætlaðir að gera sömu uppfærslur á Expedia sem þú hefur ekki komist í að gera.
Í millitíðinni ertu með mjög mismunandi skráningar á sölusíðunum, sem þýðir að það er ósamræmi á upplýsingum og myndum, og þú gætir jafnvel verið með gamlar eða lélegar myndir. Fyrir vikið ertu að falla í leitarniðurstöðum, og verður minna sýnilegur en keppinautar þínir.
Ferðamenn taka eftir ósamræmi og treysta því ekki að þeir fái það sem þeir sjá og bóka annað, og þú ert að tapa á sölu! Ef þú værir með upplýsingar og myndir í samræmi og fullkomið efnisstig myndirðu lenda hærra í leitarniðurstöðum, uppfylla væntingar ferðamanna, fá meiri sýnileika og selja meira. Svo ekki sé minnst á, umsagnir þínar myndu líka batna.
- 06
Já við gerum það.
- 07
Það er mánaðar- eða ársáskrift.
- 08
Þú skráir þig einfaldlega inn, finnur stillingar og greiðslur og uppfærir áskriftina þína í samræmi við þínar þarfir.

